Önnur tungumál:

Stellarium verður að raunveruleika með vinnu þróunarteymisins, með aðstoð og stuðningi frá eftirfarandi fólki og félögum:

stuðningsaðilar

 • Sourceforge fyrir að hýsa verkefnaskrár, vefsvæði og SVN-gagnasöfn. Sourceforge hafa útbýtt terabætum gagna fyrir Stellarium í gegnum lífshlaup verkefnisins.
 • Launchpad fyrir að hýsa verkefnaskrásetjara og þýðingarkerfi.
 • Evrópska Suðurhvels-athugunarstofnunin ESO fyrir að styðja og hýsa fund Stellarium hönnuða árið 2007.
 • Sergio Trujillo fyrir að greiða og yfirfæra stellarium.org lénið til okkar.

samfélag

Sérstakar þakkir fá allir meðlimir Stellarium notendasamfélagsins.

 • Þýðendur hugbúnaðar
 • Þýðendur notendahandbóka
 • Höfundar landslags
 • Höfundar á wiki
 • prófarar og villuleitarar
 • Styrktaraðilar

fyrri hönnuðir

Ýmsir aðilar hafa komið með mikilvæg framlög til verkefnisins, en eru ekki virkir lengur. Vinna þeirra hefur skipt sköpum fyrir verkefnið:

 • Matthew Gates (höfundur skjala/hönnuður)
 • Johannes Gajdosik (forritari)
 • Rob Spearman (forritari)
 • Ferdinand Majerech (forritari)
 • Jörg Müller (forritari)
 • Barry Gerdes (prófandi)

vinir

Afrikaans ‫العربية‬ Azərbaycan dili euskara Esperanto Беларуская български বাংলা bosanski Català česky Deutsch Ελληνικά English English (Canada) English (United Kingdom) español فارسی Suomen français Gàidhlig ქართული ენა 한국어/조선말 Кыргызча Latin latviešu valoda magyar nyelv Hrvatski Hunns-rikk Bahasa Indonesia íslenska Italiano 日本語 Bahasa Melayu Norsk bokmål Nederlands Polski Português (Brazil) Português Română русский slovenčina Српски svenska ภาษาไทย Türkçe gjuha shqipe українська Tiếng Việt 中文、汉语、漢語 简体中文 香港繁體中文 臺灣正體中文