Önnur tungumál:

Stellarium er opið og frjálst stjörnuhvolf fyrir tölvuna þína. Það sýnir raunsæislegan himinn í þrívídd, rétt eins og það sem þú myndir sjá með berum augum, handsjónauka eða stjörnusjónauka.

Það er notað í ýmsum myndvörpum stjörnuvera. Stilltu bara hnitin þín og láttu vaða.

Stjörnuhrap þeysist framhjá Júpíter. Hægt er að velja mismunandi styrk í Sýn-glugganum.

Stjörnuhrap þeysist framhjá Júpíter. Hægt er að velja mismunandi styrk í Sýn-glugganum.

skoða skjámyndir »
Sverðþokan í Óríon. Ýttu á N til að birta skýringar á stjörnuþokum. Einnig sjást mörk stjörnumerkja, ýttu á C til að birta eða fela þau.

Sverðþokan í Óríon. Ýttu á N til að birta skýringar á stjörnuþokum.

skoða skjámyndir »
Dans plánetanna yfir höfuðstöðvum ESO, nálægt München.

Dans plánetanna yfir höfuðstöðvum ESO, nálægt München.

skoða skjámyndir »
Full sýn á stjörnumerkin, mörk þeirra og Vetrarbrautina.

Full sýn á stjörnumerkin, mörk þeirra og Vetrarbrautina.

skoða skjámyndir »
Kveikt á myndrænum stjörnumerkjum.

Kveikt á myndrænum stjörnumerkjum.

skoða skjámyndir »

Smelltu á myndina til vinstri fyrir ítarlegar upplýsingar.

 • Slide 1
 • Slide 2
 • Slide 3
 • Slide 4
 • Slide 5

eiginleikar

himinn

 • sjálfgefin stjörnuskrá með yfir 600.000 stjörnum
 • aukastjörnuskrár með fleiri en 177 miljón stjörnum
 • sjálfgefin yfirlitsskrá með yfir 80.000 djúpfyrirbærum
 • aukastjörnuskrá með fleiri en 1 miljón djúpfyrirbærum
 • nöfn og myndir stjörnumerkjanna
 • stjörnumerki fyrir fleiri en 20 menningarsvæði
 • myndir af stjörnuþokum (öll stjörnuskrá Messiers)
 • raunsæisleg vetrarbraut
 • raunsæislegur lofthjúpur, sólris og sólsetur
 • reikistjörnurnar og tunglin þeirra

viðmót

 • öflugur aðdráttur
 • tímastýring
 • viðmót á mörgum tungumálum
 • kýrauga-vörpun fyrir stjörnuver
 • kúluspegilsvörpun fyrir ódýrar sýningarhvelfingar
 • nýtt myndrænt viðmót og öflugri stýringar með lyklaborði
 • sjónaukastýring

sjónhrif

 • Miðbaugs- og sjónbaugshnit
 • stjörnublik
 • stjörnuhröp
 • halar halastjarna
 • herming á Iridium blossum
 • hægt að líkja eftir myrkvum
 • herming á sprengistjörnum og nýstirnum
 • 3D þrívíddarsenur
 • landslög sem hægt er að sérsníða, nú með hvolflaga víðmyndarvörpun

hægt að sérsníða

 • kerfi forritsviðbóta sem bæta við gervitunglum, sjónglerjahermingu, uppsetningu sjónauka og fleiru
 • geta til að bæta nýjum hlutum við í sólkerfið úr tilföngum á netinu...
 • bæta við þínum eigin djúpfyrirbærum, landslagi, stjörnumerkjamyndum, skriftum...

fréttir

  Unable to open RSS Feed http://sourceforge.net/export/rss2_projnews.php?group_id=48857&rss_fulltext=1 with error Failed connect to sourceforge.net:80; No route to host, exiting

kerfiskröfur

lágmarks

 • Linux/Unix; Windows 7 and above; Mac OS X 10.10.0 and above
 • 3D-skjákort sem styður OpenGL 3.0 og GLSL 1.3
 • 512 MiB vinnsluminni
 • 250 MiB á diski

mælt með

 • Linux/Unix; Windows 7 and above; Mac OS X 10.10.0 and above
 • 3D-skjákort sem styður OpenGL 3.3 og nýrra
 • 1 GiB vinnsluminni eða meira
 • 1.5 GiB á diski

forritarar

Stjórnandi verkefnisins: Fabien Chéreau
Grafískur hönnuður: Johan Meuris
Hönnuður: Bogdan Marinov, Alexander Wolf, Timothy Reaves, Guillaume Chéreau, Georg Zotti, Marcos Cardinot, Florian Schaukowitsch
Samtvinnun: Hans Lambermont
Prófandi: Khalid AlAjaji
og allir hinir í samfélaginu

samfélagsmiðlar

samstarf

Þú getur lært meira um Stellarium, fengið aðstoð og hjálpað til við verkefnið með því að fara í tenglana hér fyrir neðan:

bzr

Nýjasta hönnunarafrit Stellarium er geymt á Bazaar, dreifðu útgáfustýringarkerfi. Ef þú ætlar að vistþýða þróunarútgáfur Stellarium, þá er þetta staðurinn þar sem þú nálgast grunnkóðann.

git

Opinberir Git-speglar með nýjasta grunnkóða Stellarium.

irc

Hægt er að spjalla um Stellarium í rauntíma á #stellarium IRC-rásinni á freenode IRC netinu. Notaðu uppáhalds IRC-forritið þitt til að tengjast chat.freenode.net eða prófaðu vefviðmótið.

stuðningsaðilar og vinir

Stellarium verður að raunveruleika með vinnu þróunarteymisins, með aðstoð og stuðningi frá eftirfarandi fólki og félögum.

Afrikaans ‫العربية‬ Azərbaycan dili euskara Esperanto Беларуская български বাংলা bosanski Català česky Deutsch Ελληνικά English English (Canada) English (United Kingdom) español فارسی Suomen français Gàidhlig ქართული ენა 한국어/조선말 Кыргызча Latin latviešu valoda magyar nyelv Hrvatski Hunns-rikk Bahasa Indonesia íslenska Italiano 日本語 Bahasa Melayu Norsk bokmål Nederlands Polski Português (Brazil) Português Română русский slovenčina Српски svenska ภาษาไทย Türkçe gjuha shqipe українська Tiếng Việt 中文、汉语、漢語 简体中文 香港繁體中文 臺灣正體中文